top of page

Minningarsýning til heiðurs Billu

Hér má sjá verk sem voru á sýningunni

330596563_5555991574507557_1562224067632

BILLA

Margir myndlistahópar hafa orðið til vegna starfs hennar. Billa lést í ágúst 2022. Hún var menntaður myndlistarmaður með meistaragráðu í kennslufræðum (listgreinum). Auk þess að vera stofnandi Listfræðslunnar kenndi hún við háskóla í Orlando, Verkmenntaskólanum á Akureyri, Símey og víðar. Billa sinnti sínu starfi af mikilli hugsjón og atorkusemi. Viðhorfi hennar er best lýst með eftirfarandi tilvitnun í hana: “Listþörfin er afar sterkt afl og gefur skapandi einstaklingum þrek til þess að afla sér þekkingar á sviði myndlistar sem krefst sjálfsaga og djúpra innri átaka við að greina og miðla hugmyndum sínum á skapandi, frjóan og frumlegan hátt.

​

​

Hulunni svipt Ingibjörg Pétursdóttir_edi

LISTAVERKIN

Þau verk nemenda Billu sem eru til sölu má finna undir hlekknum "Listaverk".Til þess að kaupa verk þarf að hafa samband við okkur með því að smella á hlekkinn "Hafa samband" Verðlisti er birtur á sömu síðu. 

bottom of page